Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Himalajastjarna
Aster himalaicus
Ættkvísl
Aster
Nafn
himalaicus
Íslenskt nafn
Himalajastjarna
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
lillablár/brúngulur
Blómgunartími
haust
Hæð
0,15m
Vaxtarlag
Fjölæringur allt að 15 sm. Allmargir blómstönglar vaxa upp frá grófum greinóttum jarðstönglum.
Lýsing
Lágblöðin allt að 8 sm, öfugegglaga - spaðalaga, stilkuð, stöngulblöðin mjóoddbaugótt, hálfgreypfætt. Stöngullauf mjó – oddbaugótt, hálfgreipfætt. Körfur einstakar, 3,5 sm í þvermál, reifar hærðar, oddbaugóttar, aftursveigðar. Tungublóm fjölmörg næstum samliggjandi, lillalit. Hvirfilblóm brúngul. Svifkrans hvítur. Haustblómstrandi. Nepal til Kína.
Uppruni
Nepal - Kína
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
skipting að vori, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir
Reynsla
Þrífst vel í Lystigarðinum - í L3-B19 frá 1992
Yrki og undirteg.
'Luteus'