Aster gracilis

Ættkvísl
Aster
Nafn
gracilis
Íslenskt nafn
*Fagurstjarna
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
bláfjólublár til purpura/gulur hvirfill
Blómgunartími
síðsumars
Hæð
0,5-0,6m
Vaxtarlag
Fjölæringur allt að 60 sm með hnúðkennda jarðstöngla.
Lýsing
Hvirfingalauf allt að 6,5 sm, oddbaugótt, heilrend, blaðstilkur lengri en blaðkan. Stöngullauf allt að 9 sm, mjó, legglaus. Karfa allt að 2 sm í þvermál, í hálfsveip. Tungukrónur bláfjólubláar til purpura.
Uppruni
MA N Ameríka
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
sáning, skipting
Notkun/nytjar
fjölær beð, steinhæðir (baka til)
Reynsla
Lítt reynd. Í uppeldi 2005