Aster farreri

Ættkvísl
Aster
Nafn
farreri
Íslenskt nafn
Austrastjarna
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
fjólublár/gullgulur hvirfill
Blómgunartími
síðsumars
Hæð
0,4-0,6m
Vaxtarlag
Þýfður fjölæringur, stuttar neðanjarðarrenglur
Lýsing
grunnblöðin að 12 sm að lengd, lensulaga, stilkuð, loðin, heilrennd, randhærð, lauf ofan til á stöglum minni, stilklaus, hrjúf, blóm um 3 sm í Þvermál, stök, geislablóm mjó, fjólublá, hvirfillinn gullgulur til appelsínugulur
Uppruni
Tíbet
Harka
4
Heimildir
1
Fjölgun
skipting að vori, sáning
Notkun/nytjar
fjölær beð
Reynsla
Reyndist vel í Lystigarðinum en dó eftir 3 ár - mjög falleg - Þarf að reyna betur t.d. í steinhæð