Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Heslijurt
Asarum europaeum
Ættkvísl
Asarum
Nafn
europaeum
Íslenskt nafn
Heslijurt
Ætt
Aristolochiaceae
Lífsform
fjölær, sígræn
Kjörlendi
hálfskuggi, skuggi
Blómalitur
rauðbrúnn
Blómgunartími
júní
Hæð
0.1-0.2m
Vaxtarlag
myndar stórar Þéttar breiður skriðulla ilmnadi stöngla
Lýsing
blómin klukkulaga en að mestu hulin undir blöðkunum sígræn gljáandi blöð, heilrennd, nýrlaga, koma græn undan snjó
Uppruni
V Evrópa, Síbería
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
undirgróður, Þekju, breiður, fjölæringabeð
Reynsla
Harðger, best á snjóÞungum stöðum, hefur reynst vel í LA.