Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Gemsuskegg
Aruncus aethusifolis
Ættkvísl
Aruncus
Nafn
aethusifolis
Íslenskt nafn
Gemsuskegg
Ætt
Rosaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
gulhvítur
Blómgunartími
júlí?
Hæð
0.15-0.3m
Vaxtarlag
eins og dvergútg. af geitaskeggi
Lýsing
blómin í greinóttum toppi (líkjast musterisblómi) blöðin tví til Þrífjöðruð, eggl. mjó smáblöð, fallegir rauðir haustlitir
Uppruni
Japan?
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð, undirgróður
Reynsla
Harðger, hefur reynst vel í LA. ?? hvort nafnið sé rétt.(H.Sig.)