Artemisia pontica

Ættkvísl
Artemisia
Nafn
pontica
Íslenskt nafn
Rósamalurt
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Hæð
0.4-0.7m
Vaxtarlag
dálítið skriðul en ekki mjög hraðvaxta
Lýsing
blómgast nær aldrei hérlendis, blöð ákaflega falleg og ræktuð fyrst og fremst Þeirra vegna blöð reglulega tvífjaðurskipt 3-4 cm að lengd, grágræn, kemur seint upp að vori
Uppruni
M og A Evrópa - V Síberíu
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning, græðlingar
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð, breiður, í beð með sígrænum gróðri
Reynsla
Harðger, fremur sjaldgæf en úrvals garðplanta (H. Sig.)