Artemisia lactiflora

Ættkvísl
Artemisia
Nafn
lactiflora
Íslenskt nafn
Snæmalurt
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
hvítur
Blómgunartími
ágúst-september
Hæð
1.2-1.8m
Vaxtarlag
beinir stinnir stönglar
Lýsing
blómkörfur eru litlar í mjög stórum og marggreindum toppi síðsumars, pípukrýnd blóm, blómskipunin er aðalprýði plöntunnar blöðin stór fjaðurskipt, allt að 20cm löng, blaðhlutar eru flipóttir eða gróftenntir
Uppruni
V Kína
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning, græðlingar
Notkun/nytjar
beð, Þyrpingar, sumarbústaðaland
Reynsla
Harðger a.m.k. í GR Þar sem hún hefur vaxið lengi og blómstrar nær árvisst