Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Glóðarlauf
Aronia × prunifolia
Ættkvísl
Aronia
Nafn
× prunifolia
Yrki form
'Brilliant'
Íslenskt nafn
Glóðarlauf
Ætt
Rósaætt (Rosaceae)
Samheiti
Aronia arbutifolia (L.) Pers. Brillianissima
Lífsform
Runni
Kjörlendi
Sól (síður hálfskuggi)
Blómalitur
Hvítur
Blómgunartími
Júní-júlí
Hæð
1,5 - 2,5 m
Vaxtarlag
Uppréttur runni.
Lýsing
Runni, allt að 2,5 m á hæð. Laufin glæsilega rauð að haustinu. Blómin ilmandi, skærrauð, standa lengi.
Uppruni
Yrki.
Harka
Z3-4
Heimildir
1, http://davesgarden.com
Fjölgun
Sáning, sumargræðlingar, sveiggræðsla.
Notkun/nytjar
Í skrautrunnabeð. Fallegir haustlitir.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur undir þessu nafni sem sáð var til 1994 og gróðursettar í beð 2000 og 2004, báðar hafa kalið nokkuð gegnum árin.