Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Logalauf (Svartapall)
Aronia melanocarpa
Ættkvísl
Aronia
Nafn
melanocarpa
Yrki form
'Telemark
Íslenskt nafn
Logalauf (Svartapall)
Ætt
Rósaætt (Rosaceae)
Lífsform
Runni
Kjörlendi
Sól eða hálfskuggi
Blómalitur
Hvítur
Blómgunartími
Júní
Hæð
1,5 - 2 m
Vaxtarhraði
Hægvaxta
Lýsing
Sjá lýsingu á aðaltegund.Ekkert finnst um kvæmið 'Telemark', sem er frá Arboretum Norr í Umeå.
Uppruni
Kvæmi.
Sjúkdómar
Hefur mikið mótstöðuafl gegn sjúkdómum og meindýrum.
Harka
Z3
Heimildir
1, http://www.nrk.no, http://www.skogoglandskap.no
Fjölgun
Sumargræðlingar, sveiggræðsla.
Notkun/nytjar
Í skrautrunnabeð.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, sem sáð var til 1993 og gróðursett í beð 2004. Kelur dálítið.