Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Kólgugullblóm
Arnica unalaschcensis
Ættkvísl
Arnica
Nafn
unalaschcensis
Íslenskt nafn
Kólgugullblóm
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
gulur
Hæð
0.12-0.15m
Lýsing
blómkörfur einstakar á stöngulendum blöð ljósgræn og hærð í litlum Þéttum hvirfingum
Uppruni
Alaska
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð, Þyrpingar
Reynsla
Harðger en oft treg að blómstra