Arnica montana

Ættkvísl
Arnica
Nafn
montana
Íslenskt nafn
Fjallagullblóm
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
hálfskuggi
Blómalitur
gullgulur
Blómgunartími
júlí-ágúst
Hæð
0.3-0.5m
Lýsing
körfur stórar, venjulega ein karfa á hverjum stöngli, stundum Þó fleiri blöðin stór, sporbaugótt eða lensulaga, heilrennd, flest í hvirfingu við jörð
Uppruni
Evrópa að mestu, V Asía
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
undirgróður, súrt beð með alparósum, lyngtegundum ofl.
Reynsla
Harðger, Þykir ekki auðveld í ræktun en bráðfalleg, notuð áður fyrr til lækninga, seyði af blómum og j.stönglum talið græðandi