Armoracia rusticana

Ættkvísl
Armoracia
Nafn
rusticana
Íslenskt nafn
Piparrót
Ætt
Brassicaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
hvítur
Blómgunartími
júlí
Hæð
0.6m
Vaxtarlag
stórvaxin með grófgerð blöð
Lýsing
blómin lítil í stórum klösum blöðin líkjast njólablöðum, breið og löng örl. bylgjuð
Uppruni
SA Evrópa - Rússlands, N Ameríka
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning, rótargræðlingar
Notkun/nytjar
kryddjurt, beð (ræturnar notaðar í matargerð)
Reynsla
Harðger, getur varla talist til skrautplantna