Armeria alliaceae

Ættkvísl
Armeria
Nafn
alliaceae
Íslenskt nafn
Geitahnappur
Ætt
Plumbaginaceae
Kjörlendi
sól
Blómalitur
hvítur - ljósbleikur
Hæð
0.3-0.5m
Lýsing
blómkollar um 2cm í Þvermál, blöðin lensulaga 5-15cm löng
Uppruni
Portúgal - S Þýskaland
Sjúkdómar
engir
Harka
7
Heimildir
= 1
Fjölgun
sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð
Yrki og undirteg.
Hvítingi stundum undir A. alliacea f. leucantha