Arabis x arendsii

Ættkvísl
Arabis
Nafn
x arendsii
Ssp./var
ssp. caucasica
Yrki form
'Rosea'
Íslenskt nafn
Roðaskriðnablóm
Ætt
Brassicaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
ljósrauður
Blómgunartími
júní
Hæð
0.15-0.2m
Vaxtarlag
myndar lága breiða brúska, stönglar uppsveigðir
Lýsing
blómin nokkuð stór (-2cm í Þm.) í klasa, ýmisar sortir í ræktun
Uppruni
Yrki
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
sáning, skipting, græðlingar
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð, hleðslur, kanta
Reynsla
Meðalharðgert-harðgert?, lítt reynd hérlendis, en farið að sjást í görðum hérlendis (H. Sig.)
Yrki og undirteg.
'Coccinea', 'Rosabella' og 'Atrorosea' eru dæmi um sortir með misdökka rauða liti.