Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Garðskriðnablóm
Arabis alpina
Ættkvísl
Arabis
Nafn
alpina
Ssp./var
ssp. caucasica
Höfundur undirteg.
(Willd.) Briq.
Íslenskt nafn
Garðskriðnablóm
Ætt
Brassicaceae
Samheiti
Arabis caucasica Schldl.
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
hvítur
Blómgunartími
júní
Hæð
0.15-0.3m
Vaxtarlag
myndar breiður Þéttra uppsveigðra 15-20cm stöngla
Lýsing
blómin í stærra lagi í Þéttum klösum, þekja alveg plöntuna blöðin öfugegglaga, gróftennt og hærð, ljósgrágræn
Uppruni
S Evrópa, Miðjarðarhafslönd
Harka
4
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning, græðlingar
Notkun/nytjar
ker, steinhæðir, hleðslur, kanta, beð
Reynsla
Harðger, víða í ræktun, oft skammlíf eins ættkvíslartegundir eru almennt
Yrki og undirteg.
'Plena' með ofkrýnd blóm og 'Variegata' blöð með hvítar rendur við jaðrana.