Aquilegia x hybrida

Ættkvísl
Aquilegia
Nafn
x hybrida
Íslenskt nafn
Garðavatnsberi
Ætt
Ranunculaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
blár,rauður/hvítur,gulur
Blómgunartími
júlí-september
Hæð
0.6-0.9m
Vaxtarlag
ýmsiskonar blendingar í ræktun
Uppruni
Blendingur - ræktunarafbrigði
Heimildir
*= 1
Fjölgun
sáning, varleg skipting fyrir eða eftir blómgun
Notkun/nytjar
undirgróður, steinhæðir, beð, blómaengi
Reynsla
Harðger, nokkuð mikið ræktuð hér norðanlands. Þessi nafngift er sennilega ekki lengur við lýði. Aðeins Aquilegia + sortarheiti
Yrki og undirteg.
'Mrs. Scott Elliotts' gömul sort, 'McKana' og 'Monarch' nýrri stórblóma, 'Crimson Star', 'Snow Queen', 'Maxi Star', 'Musik' ofl.