Aquilegia vulgaris

Ættkvísl
Aquilegia
Nafn
vulgaris
Íslenskt nafn
Sporasóley, skógarvatnsberi
Ætt
Ranunculaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
blár, hvítur, fjólublár
Blómgunartími
júní-júlí
Hæð
0.5-0.6m
Vaxtarlag
ýmsar sortir í ræktun
Lýsing
blómin lútandi, sporar álíka langir og blómb. bognir í endann blöðin stórgerð
Uppruni
V, M & S Evrópa (nat. N Amer.)
Harka
4
Heimildir
1
Fjölgun
sáning, varl. skipting fyrir eða eftir blómgun
Notkun/nytjar
steinhæðir, undirgróður, blómaengi, beð
Reynsla
Harðger og vex villt víða um Evrópu
Yrki og undirteg.
'Plena' ofkrýnd, 'Clematiflora' sporalaust afb. 'Nora Barlow' sporalaus, tvílit blóm, bleik en hvít næst miðju og í endann ofl.