Aquilegia oxysepala

Ættkvísl
Aquilegia
Nafn
oxysepala
Íslenskt nafn
Dúnvatnsberi
Ætt
Ranunculaceae
Samheiti
Aquilegia buergeriana v. oxysepala
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
rauðbrúnn/ljósgulur
Blómgunartími
júlí
Hæð
0.5-0.6m
Vaxtarlag
virðist ekki blandast öðrum tegundum
Lýsing
blómin á brúnum blómstönglum, stuttir sporar blöðin Þrískipt, stór og þunn með löng og mjó smáblöð
Uppruni
Japan, Mansjúría, A Síbería
Harka
3
Heimildir
= 1
Fjölgun
sáning, varleg skipting fyrir eða eftir blómgun
Notkun/nytjar
steinhæðir, undirgróður, beð, blómaengi
Reynsla
Harðger, blómstrar alltaf mikið.