Aquilegia formosa

Ættkvísl
Aquilegia
Nafn
formosa
Íslenskt nafn
Glóðarvatnsberi
Ætt
Ranunculaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
ljósrauður / ljósgulur
Blómgunartími
júlí
Hæð
0.7-0.9m
Vaxtarlag
breytileg tegund með stóra gisna blómskipan
Lýsing
blómin fremur lítil m. beina dálítið útstæða spora, Þrískipt blöð
Uppruni
N & V N Ameríka, Alaska
Harka
3
Heimildir
1
Fjölgun
varleg skipting fyrir eða eftir blómgun, sáning
Notkun/nytjar
blómaengi, beð, undirgróður
Reynsla
Harðger, lítið ræktuð utan grasagarða enn sem komið er.