Aquilegia discolor

Ættkvísl
Aquilegia
Nafn
discolor
Íslenskt nafn
Spánarvatnsberi
Ætt
Ranunculaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
ljósblár / hvítur
Blómgunartími
júní-júlí
Hæð
0.1-0.15m
Vaxtarlag
fíngerð tegund mjög góð í steinhæð
Lýsing
blómin útstæð, upprétt blöðin fíngerð, skipt, blágræn
Uppruni
Pyreneafjöll
Harka
8
Heimildir
= 1
Fjölgun
varleg skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, undirgróður, beð, blómaengi
Reynsla
Harðger, Þrífst vel á Akureyri (H.Sig)