Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Fjallavatnsberi
Aquilegia alpina
Ættkvísl
Aquilegia
Nafn
alpina
Íslenskt nafn
Fjallavatnsberi
Ætt
Ranunculaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
dökkblár,blár/hvítur
Blómgunartími
júní-júlí
Hæð
0.3-0.8m
Vaxtarlag
Þéttar blaðhvirfingar, blómin á löngum blómstilkum
Lýsing
stór slútandi blóm, sporar álíka langir og efri hluti krónubl. blöðin falleg, fremur lítil, skipt
Uppruni
Alpafjöll
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
sáning, skipta varlega að vori eða hausti (djúpar rætur)
Notkun/nytjar
steinhæðir, undirgróður, beð, blómaengi
Reynsla
Harðger, sporasóleyjar eiga allar að standa óhreyfðar sem lengst
Yrki og undirteg.
Hensol Harebell' er blendingur milli A. alpina og A. vulgaris og er sagður sérl. fallegur í Þokkabót.