Anthyllis vulneraria

Ættkvísl
Anthyllis
Nafn
vulneraria
Íslenskt nafn
Gullkollur
Ætt
Fabaceae
Lífsform
einær eða skammlífur fjölæringur
Kjörlendi
sól
Blómalitur
gulur með brúnum eða rauðbr. blett.
Hæð
0.15-0.4m
Lýsing
blómin í Þéttum kolli, gráloðin bikarblöð, lauf fjöðruð með fáum hliðarblöðum og stóru endablaði
Uppruni
Ísland, Evrópa, N Afríka, V Asía
Sjúkdómar
engir
Harka
7
Heimildir
1
Fjölgun
sáning
Notkun/nytjar
steinhæð
Reynsla
vex einkum á SV landi