Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Sandalilja
Anthericum ramosum
Ættkvísl
Anthericum
Nafn
ramosum
Íslenskt nafn
Sandalilja
Ætt
Liljuætt (Liliaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
30-70 sm
Vaxtarlag
Frábrugðin köngólóarlilju (A. liliago) að því leyti að blómskipunin er skúfur.
Lýsing
Blómhlífarblöðin eru styttri (8-14 mm), stíllinn beinn og hýðið aðeins 5 mm, snubbótt efst.
Uppruni
Evrópa,Tyrkland.
Harka
4
Heimildir
= 1, https://en.wikipedia.org/wiki/Anthericum-ramosum
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, sem sáð var til 2000 og gróðursett í beð 2005.