Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Gullgæsajurt
Anthemis tinctoria
Ættkvísl
Anthemis
Nafn
tinctoria
Íslenskt nafn
Gullgæsajurt
Ætt
Asteraceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
gullgulur
Blómgunartími
ágúst-september
Hæð
0.3-0.6m
Vaxtarlag
stönglar uppsveigðir, greinóttir ofan til
Lýsing
blómkörfur á greinaendum, meðalstórar, blöð óvenju falleg, tvífjaðurskipt, græn að ofan en gráloðin að neðan
Uppruni
Evrópa, Kákasus - Íran
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð
Reynsla
Harðger-meðalharðger, sortir líklega ekki eins harðar og aðaltegundin sem vill oft vera skammlíf hérlendis (H. Sig.)
Yrki og undirteg.
ýmsar sortir ræktaðar eða fengnar með blöndum við A. sancti-johannes sem er lík gullgæsajurt en með rauðgul blóm