Anethum graveolens

Ættkvísl
Anethum
Nafn
graveolens
Íslenskt nafn
Dill, sólselja
Ætt
Sveipjurtaætt (Apiaceae).
Lífsform
Einær jurt.
Kjörlendi
Sól, skjól.
Blómalitur
Gulgrænn.
Blómgunartími
Ágúst.
Hæð
- 60 sm
Vaxtarlag
Upprétt, bláleit, einær tegund, allt að 60 sm há.
Lýsing
Lauf allt að 35 x 20, aflöng til öfugegglaga að útlínum til, fínskipt, flipar allt að 20 mm. laufleggur 5-6 sm, flest greipfætt. veipir samsettir, geislar 15-30, mislangir, 2-3 sm. Aldin um 4,5 mm, klofaldin dökkbrún með ljósvængjuð jaðarrif, vikin breið.
Uppruni
SV Asía, Evrópa, hefur numið land í N Bandaríkjunum.
Harka
8
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Kryddjurt, bæði lauf og fræ.