Anemone tomentosa

Ættkvísl
Anemone
Nafn
tomentosa
Íslenskt nafn
Lósnotra
Ætt
Ranunculaceae
Samheiti
Anemone japonica var. tomentosa
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól,(hálfskuggi)
Blómalitur
ljósrósrauður
Blómgunartími
(ágúst) september
Hæð
0.6-1m
Vaxtarlag
allhávaxin, upprétt (Syn. A. japonica var. tomentosa), greindir stönglar
Lýsing
blöðin Þétt dúnhærð á neðra borði, 3 sipt, sjaldnar heil á nýsprotum, gróftennt, stöngul lauf lík en minni, blómin 5-8cm í þvermál, blómblöð 5-6, bleik, blómgast að hausti
Uppruni
V Kína
Harka
3
Heimildir
1
Fjölgun
skipting að vori, græðlingar að hausti
Notkun/nytjar
steinhæðir, undirgróður, beð
Reynsla
Meðalharðger, lítt reynd hérlendis, góð til afskurðar.
Yrki og undirteg.
t.d. 'Robustissima' sem er stærri og kröftugri og 'Superba' sem er nettari en með stórum fallegum blómum