Anemone ranunculoides

Ættkvísl
Anemone
Nafn
ranunculoides
Íslenskt nafn
Gullsnotra
Ætt
Ranunculaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
fagurgulur
Blómgunartími
maí
Hæð
0.15-0.2m
Vaxtarlag
láréttir skriðulir jarðstönglar, smávaxin, hærð
Lýsing
Blómin 1,5-2cm í Þvermá, stök á stöngulendum (einstöku sinnum 2 saman), oftast með 5-6 blómblöð. Stöngulblöðin þrískipt - handskipt, flipar aflangir og tenntir, stofnblöð engin eða aðeins eitt.
Uppruni
Evrópa, Síbería
Harka
4
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
undirgróður, breiður, steinhæðir
Reynsla
Harðger, Þrífst ágætlega hérlendis
Yrki og undirteg.
Nokkur yrki ræktuð. Til dæmis 'Flore Pleno' hálffyllt, gul með allt að 12 eða fleiri blómblöð, 'Grandiflora' með mjög stór blóm 2,5cm eða meir í Þvermál, 'Superba' með bronsgrænt lauf og skærgul blóm