stofnblöðin stilkuð, Þrífingruð, nokkuð rúnnuð, smáblöðin meira skipt og tennt, stöngulblöðin stilklaus, þrísepótt í endann, blómin fjölmörg í gisnum sveipum, og á löngum blómstilkum, 1,5-5cm í þvermál, purpuralit, blá, hvít og einnig til en þó sjaldan gul, blómblöðin 5-7
Uppruni
Pakistan til Kína og Burma
Harka
5
Heimildir
1
Fjölgun
sáning, skipting
Notkun/nytjar
steinhæðir, kanta á skrautblómabeðum
Reynsla
Hefur lifað fjölmörg ár í steinhæð og blómgast mikið og lengi árlega