Anemone hupehensis

Ættkvísl
Anemone
Nafn
hupehensis
Ssp./var
v. japonica
Höfundur undirteg.
(Thunb.) Bowles & Stearn.
Íslenskt nafn
Japanssnotra
Ætt
Ranunculaceae
Samheiti
Anemone japonica
Lífsform
fjölær
Blómalitur
djúp purpurableik
Blómgunartími
ágúst-september
Hæð
0.4-0.9m
Lýsing
Þekkist frá aðaltegund á mun fleiri blómblöðum (20 eða fleiri), stór og fögur blóm en blómgast fremur seint
Uppruni
Japan, S Kína
Harka
6
Heimildir
1
Reynsla
Hefur reynst vel í garðinum