Anemone dichotoma

Ættkvísl
Anemone
Nafn
dichotoma
Íslenskt nafn
Úralsnotra
Ætt
Ranunculacaea
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
hvítur
Hæð
0.3-0.7m
Vaxtarlag
grannir svarbrúnir jarðstönglar, stöngalr uppréttir, greindir, stofnblöðin fá
Lýsing
Stofnblöðin fá, djúpflipótt í 5-7 hluta, langstilkuð, stöngulblöðin stilklaus, skipt í 2-3 djúpa flipa og eru í hvirfingu 3 og 3 saman neðan til á stönglinum en tvö og tvö Þegar ofar dregur, gróftennt. Blómin hvít, 2-3cm í þvermál , stakstæð á löngum blómstilkum úr blaðöxlum, blómblöðin 5, blómskipan greinótt, gisin
Uppruni
Síbería, Japan, Manch., Kórea, N Amer.
Harka
4
Heimildir
1
Fjölgun
sáning, skipting
Notkun/nytjar
steinhæðir, skrautblómabeð
Reynsla
Þrífst vel bæði norðan og sunnan heiða