Anemone baldensis

Ættkvísl
Anemone
Nafn
baldensis
Íslenskt nafn
Baldurssnotra
Ætt
Ranunculaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól (hálfskuggi)
Blómalitur
hvítur oft með bleikum blæ / purpuralit að utanv.
Blómgunartími
júní-júlí
Hæð
0.1-0.2m
Vaxtarlag
lágvaxin, dálítið skriðulir jarðstönglar
Lýsing
Blómin stök, fremur stór eða 2,5-4cm í Þvermál, purpuralit að utanverðu með 8-10 blómhlífarblöð sem eru aflöng-egglaga. Stofnblöðin stilkuð, þrískipt, smáblöðin síðan aftur þrískipt eða þríflipótt í fremur mjóa mjóa blaðhluta, stöngulblöðin fjölmörg
Uppruni
M & S Evrópa, Alpafjöll
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, skrautblómabeð
Reynsla
Spjarar sig vel hérlendis