gildur nær svartur jarðstöngull, fingurlíkar greinar, skríður
Lýsing
Blóm á blöðóttum stöngli, einföld blómhlíf, 8-14 blómhlífarblöð, blómin dökkblá, 2-3,5 cm í Þvermál, blómhnappur lotinn, blöðin þrískipt, fínhærð, smáblöðin oddbaugótt, stilkuð, teknnt oft með purpuralitum blæ, stofnblöðin vaxa eftir að blóm fölna
Uppruni
S Evrópa
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
h.sáning, h.skipting, hnýði lögð í sept. á 5-7cm dýpi.
Notkun/nytjar
steinhæðir, beð, undirgróður, blómaengi, undir tré og runna