blaðhvirf. á stuttum skriðulum renglum, myndar lausar breiður
Lýsing
blómstönglar allt að fimm úr sömu blaðhvirfingu, blómin stór með sýld krónublöð, á löngum blómstilkum 4-6 saman í sveip. blöðin eru Þráðlaga, dökkgræn og lítið eitt sveigð
Uppruni
Fjöll í Mið Evrópu og Júgóslavíu
Sjúkdómar
engir
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting að hausti eða vori sáning að hausti
Notkun/nytjar
breiður, steinhæðir, kanta, hleðslur
Reynsla
Mjög falleg og blómsæl tegund, a.m.k. norðanlands, hefur dafnað vel í Lystigarði Akueyrar (H. Sig.).