Androsace hedraeantha

Ættkvísl
Androsace
Nafn
hedraeantha
Íslenskt nafn
Balkanberglykill
Ætt
Primulaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
rósbleikur
Blómgunartími
maí
Hæð
-0.1m
Vaxtarlag
litlar, nánast sígrænar blaðhvirf. sem standa Þétt í smápúðum
Lýsing
blómstönglar eru 2-5cm með rósbleik blóm, 5-10 saman í Þéttum sveip blöðin eru fagurgræn, gljáandi, fremur breið, lensulaga með fáar og ógreinilegar tennur, púðar á einni rót.
Uppruni
Miðhluti Balkanskaga
Sjúkdómar
engir
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting að hausti sáning að hausti
Notkun/nytjar
púðaplanta, Þekju, steinhæðir, hleðslur, kanta, skrautblómabeð
Reynsla
Harðger og blómstrar mikið, a.m.k. norðanlands, ekki eins harðger sunnanlands (H.Sig.).