stönglar uppsveigðir, skríður aðeins með ofanjarðarrenglum
Lýsing
blómskipun gisnari og blómkörfur heldur stærri en á snækoll öll blómin pípukrýnd blöð mest neðan til á stönglum, Þykk, egglaga eða sporbaugótt og bogstrengjótt með 3 sjaldan 5 æðastrengi, þétthærð, gráleit
Uppruni
Afghanistan til SV Kína
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
skiping, sáning
Notkun/nytjar
steinhæðir, kanta, beð
Reynsla
Harðger, sjaldgæf garðplanta en Þrífst vel hérlendis, hentugri en snækollur að mörgu leyti, auðveldari viðfangs, engin uppb.