A. botryapium v. lanceolata mistúlkun, A. canadensis v. grandiflora Zabel.
Lífsform
Runni
Kjörlendi
Sól
Blómalitur
Hvítur
Blómgunartími
Júní-júlí
Lýsing
Er frábrugðin A. arborea að því leyti að vera með stærri blóm, lengri, grennri og minna hærða blómklasa og purpuralit lauf með þétt ullarhár til þétt hvítt hár.Er frábrugðin A. laevis að því leyti að vera með þétt hvítt hár á ungum laufum, fleiri blóm, styttri blómleggi og stærri aldin.
Uppruni
Garðablendingur.
Harka
H1
Heimildir
2
Fjölgun
Sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í blönduð beð.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, sem sáð var til 1992 og gróðursett í beð 2001, vex fremur lítið og hefur kalið nokkuð sum árin.