Alyssum montanum

Ættkvísl
Alyssum
Nafn
montanum
Íslenskt nafn
Fjallanál
Ætt
Brassicaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól
Blómalitur
gulur
Blómgunartími
júní
Hæð
0.1-0.2m
Vaxtarlag
myndar Þéttar lágar grágrænar breiður
Lýsing
ilmandi blóm í löngum klösum grængræn blöð
Uppruni
M Evrópa, Miðjarðarhafslönd
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
sáning, skipting, græðlingar
Notkun/nytjar
breiðu, steinhæðir, beð, hleðslur
Reynsla
Meðalharðger-harðger, oft skammlíf