Lauf 3-8 sm, egglaga-breiðoddbaugótt, grunnur bogadreginn eða grunnhjartalaga. Blaðjaðrar með margar smáar sagtennur. Blöð dálítið límkennd í fyrstu, ilmandi, skærgræn. Æðastrengjapör 5-10. Kvenreklar með legg, 3-6 saman.
Uppruni
Kanada, NA N Ameríka, S Grænland.
Harka
2
Heimildir
1
Fjölgun
Sáning, sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í þyrpingar, í raðir, í blönduð beð.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem sáð var til 2000 og gróðursett í beð 2004, þrífst vel. Stutt reynsla í garðinum enn sem komið er, en lofar góðu.
Yrki og undirteg.
Gríðarlegur nafnaruglingur hefur viðgengist og sem dæmi má nefna að eftirfarandi samheiti hafa verið í gangi hér og þar skv IOPI.Betula crispa AitonAlnus crispa (Aiton) PurshAlnus mitchelliana M.A.Curtis ex A.GrayAlnus mollis FernaldAlnus repens Wormsk. ex Hornem.Alnus undulata Willd.Betula alnus-crispa Steud.Betula crispa AitonAlnus alnobetula var. crispa (Aiton) H.Winkl.Alnus alnobetula var. repens (Wormsk. ex Hornem.) H.Winkl.Alnus crispa var. elongata RaupAlnus crispa var. harricanensis LepageAlnus crispa var. mollis (Fernald) FernaldAlnus ovata var. repens (Wormsk. ex Hornem.) LangeAlnus viridis var. crispa (Aiton) HouseAlnus viridis var. repens (Wormsk. ex Hornem.) CallierBetula alnus var. crispa (Aiton) Michx.Alnus crispa f. mollis (Fernald) MuraiAlnus crispa f. stragula FernaldAlnus ovata f. macrophylla LangeAlnus ovata f. repens (Wormsk. ex Hornem.) Kjellm.Alnus viridis f. groenlandica Callier