Allium victorialis

Ættkvísl
Allium
Nafn
victorialis
Íslenskt nafn
Sigurlaukur
Ætt
Liliaceae
Lífsform
fjölær laukjurt
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
gulhvítur
Blómgunartími
júní-júlí
Hæð
0.3-0.6m
Vaxtarlag
stuttur gildur jarðstöngull m/lög af brúnum blaðtrefjum
Lýsing
blómin fremur lítil í meðalstórum kúlulaga sveip blöð breið, lensulagaa en ekki eins oddmjó eins og á Bjarnarlauk
Uppruni
S Evrópa, N Asía, Aleutian eyjar
Sjúkdómar
engir
Harka
7
Heimildir
= 1
Fjölgun
sáning, skipting
Notkun/nytjar
við tjarnir, undirgróður undir tré og runna
Reynsla
Harðger, vex í náttúrunni á raklendum engjum.