Allium moly

Ættkvísl
Allium
Nafn
moly
Íslenskt nafn
Gulllaukur
Ætt
Liliaceae
Lífsform
fjölær laukjurt
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
fagurgulur
Blómgunartími
júní-júlí
Hæð
0.15-0.3m
Vaxtarlag
breiðist nokkuð hratt út Þar sem hann lifir góðu lífi
Lýsing
stór blóm í nærri flötum sveip eitt eða tvö lensulag og uppstæð grágræn laufblöð
Uppruni
S & SV Evrópa
Harka
7
Heimildir
= 1
Fjölgun
sáning, skipting, lagður í sept. á ca. 8-10cm dýpi
Notkun/nytjar
steinhæðir, Þyrpingar, undirgróður
Reynsla
Meðalharðger, deyr iðulega eftir blómgun á 1. ári (H.Sig)