Alchemilla mollis

Ættkvísl
Alchemilla
Nafn
mollis
Íslenskt nafn
Garðamaríustakkur
Ætt
Rosaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól, hálfskuggi
Blómalitur
ljósgulur
Blómgunartími
júlí
Hæð
0.3-0.5m
Vaxtarlag
myndar breiða og fyrirferðarmikla blaðbrúska stilkl. blaða
Lýsing
blómin á löngum stilkum í toppum blöðin óvenju stór, stilklöng, ljósgræn, Þétt- og mjúkhærð
Uppruni
Kákasus, Litla Asía, V Asía
Heimildir
= 1
Fjölgun
skipting, sáning
Notkun/nytjar
undirgróður, við tjarnir og læki
Reynsla
Harðger, auðræktanleg en sáir sér allnokkuð.