Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Skógarbura
Adenophora stenanthina
Ættkvísl
Adenophora
Nafn
stenanthina
Íslenskt nafn
Skógarbura
Ætt
Campanulaceae
Lífsform
fjölær
Kjörlendi
sól - hálfsk, skjól
Blómalitur
ljósfjólublár
Blómgunartími
síðsumar-haust
Hæð
0.8-0.9m
Vaxtarlag
Fjölær. Blómstönglar allt að 90 sm, grannir.
Lýsing
Stofnstæðu laufin egglaga-kringlótt, hjartalaga við grunninn, tennt og stilkuð, Stöngullauf bandlensulaga, gistennt. Blóm hangandi, mynda klasa. Krónan bjöllulaga, blámenguð. Stíll stendur langt fram úr blóminu.Blómgast í ágúst-september.
Uppruni
USSR, Mansjúría, Kína
Fjölgun
sáning, skipting
Notkun/nytjar
fjölær beð
Reynsla
Lítt reynd. Í uppeldi 2005.