Fjölæringur allt að 90 sm, blómstönglar uppréttir, hæring breytileg.
Lýsing
Lauf djúpgræn, gróftennt, í hvirfingum. Blóm frekar stór, fjölmörg í fremur gisnum, endastæðum klasa. Bikarflipar mjóegglaga. Krónan stundum mjórri efst, heiðblá. Blómgast í ágúst-september.