Acer tataricum

Ættkvísl
Acer
Nafn
tataricum
Ssp./var
ssp. semenowii
Höfundur undirteg.
(Regel & Herder) Murray
Íslenskt nafn
Berghlynur
Ætt
Hlynsætt (Aceraceae)
Lífsform
Runni
Kjörlendi
Sól
Blómalitur
Grænn
Blómgunartími
Síðla vors / snemmsumars
Hæð
- 4 m
Vaxtarlag
Þéttgreindur runni, allt að 4 m hár. Greinar grannar, grábrúnar.
Lýsing
Lauf allt að 4 sm, 3-5 flipótt, gulir haustlitir.
Uppruni
Tienshan, Turkestan, N Afganistan.
Harka
H1
Heimildir
2
Fjölgun
Sáð um leið og fræið er fullþroskað eða eftir að fræið hefur verið forkælt.
Notkun/nytjar
Í þyrpingar í beð.
Reynsla
Þessi undirtegund er ekki til í Lystigarðinum (2010).