Skriðul, fjölær, runnkennd, fjölær planta, trékennd neðst, allt að 10 sm. Layf allt að 7 sm, með 9-13 smálauf, hárlaus. Axlablöð heilrend eða 3-5-klofin. Smálauf allt að 11 x 7 mm, öfugegglaga, skærgræn og gljáandi ofan, verða bláleitir neðan, með 7-9 tennur, tennurnar djúpskertar, oft rauðar.
Lýsing
Blómin í allt að 100 blóma kolli og kollurinn allt að 1,5 sm í þvermál. Bikarblöð 4, fræflar 2, frjóhnappar oftast hvítir, sjaldan rauðir, stíll 1, hvítur. Aldin ein öfughyrnulaga hneta, 5 x 4 mm, hárlaus, þyrnar 2, ekki með gadd, umlukt af vængjum.