Abies concolor

Ættkvísl
Abies
Nafn
concolor
Yrki form
Compacta
Íslenskt nafn
Hvítþinur
Ætt
Þallarætt (Pinaceae)
Samheiti
A. concolor f. violacea compacta Beissn., A. concolor v. glauca ´Compacta´ Hilleri
Lífsform
Sígrænt tré.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi, skjól.
Vaxtarlag
Dvergform, lítill samanrekinn runni sem er óreglulegur í vextinum.
Lýsing
Gamlar greinar og brum eru eins og á aðaltegundinni, ársprotar miklu þéttstæðari, barr er grófgerðara, upprétt eða sigðlaga, 25-40 mm langt, bládöggvað. Ársprotarnir eru aðeins 3-5 sm langir.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
7
Fjölgun
Græðlingar.
Notkun/nytjar
Í beð.
Reynsla
Ekki til í Lystigarðinum.