Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Hvítþinur
Abies concolor
Ættkvísl
Abies
Nafn
concolor
Yrki form
Violacea
Íslenskt nafn
Hvítþinur
Ætt
Þallarætt (Pinaceae)
Lífsform
Sígrænt tré.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi/skjól.
Blómalitur
♂ blóm gulgræn, ♀ blóm gulgræn.
Blómgunartími
Júní.
Hæð
10-20 m (-40 m)
Lýsing
Barr glæsilega, bláhvítt. Kemur fyrir á náttúrulega útbreiðslusvæðinu og er ekki sjaldgæfur.
Uppruni
Yrki.
Harka
Z4
Heimildir
1, 7
Fjölgun
Græðlingar.
Notkun/nytjar
Stakstæð tré, í þyrpingar.
Reynsla
Til eru tvær plöntur undir þessu nafni sem sáð var 1996. Þrífast vel, kala lítið eða ekkert.