Abies balsamea

Ættkvísl
Abies
Nafn
balsamea
Ssp./var
var. phanerolepis
Höfundur undirteg.
Fern.
Íslenskt nafn
Balsamþinur
Ætt
Þallarætt (Pinaceae)
Samheiti
A. × phanerolepis (Fernald) Teng & Liu
Lífsform
Sígrænt tré.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi, skjól.
Blómgunartími
Maí-júní.
Vaxtarlag
Blendingur A. balsamea og A. fraseri og líkist foreldrunum.
Lýsing
Könglar með hreisturblöðkur sem ná lítið út úr könglinum og eru lítið aftursveigðir.
Uppruni
Bandaríkin (Appalachiufjöll, Maine til Virginiu).
Harka
Z2
Heimildir
1
Fjölgun
Sáning, fræði þarf að forkæla í um 1 mánuð, vetrargræðlingar.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til þrjár plöntur úr sömu sáningu frá 1991, plantað í beð 1999, vaxa hægt, kala af og til dálítið (2010).Hefur reynst vel það sem af er í garðinum en reynsla fremur stutt.