Hér fyrir neðan er hægt að leita í íslenskum plöntum eingöngu. Þessi grunnur var færður úr einu kerfi í annað nýlega og því gætu hafa slæðst inn einhverjar smávægilegar útlitsvillur á stöku stað.
Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn.
Íslensk heiti | Undirtegund | Latneskt heiti |
---|---|---|
Dagstjarna | Silene dioeca | |
Davíðslykill | Primula egaliksensis | |
Dílaburkni | Dryopteris expansa | |
Dúnhafri | Avenula pubescens | |
Dúnhulstrastör | Carex pilulifera | |
Dúnmelur | Leymus mollis | |
Dvergmunablóm | Myosotis ramosissima | |
Dvergsóley | Ranunculus pygmaeus | |
Dvergsteinbrjótur | Saxifraga tenuis | |
Dvergstör | Carex glacialis | |
Dvergtungljurt | Botrychium simplex | |
Dýragras (arnarrót, bláinn) | Gentiana nivalis | |
Dökkasef | Juncus castaneus | |
Dökkhæra | Luzula sudetica |