Flóra Íslands

Hér fyrir neðan er hægt að leita í íslenskum plöntum eingöngu. Þessi grunnur var færður úr einu kerfi í annað nýlega og því gætu hafa slæðst inn einhverjar smávægilegar útlitsvillur á stöku stað.

Senda ábendingu varðandi gagnagrunninn.

Latneskt heiti Undirtegund Íslensk heiti
Dactylis glomerata Axhnoðapuntur
Dactylorhiza fuchsii Ástagrös (Töfragrös)
Dactylorhiza maculata Brönugrös
Danthonia decumbens Knjápuntur
Deschampsia alpina Fjallapuntur
Deschampsia beringensis Beringspuntur
Deschampsia cespitosa Snarrótarpuntur
Diapensia lapponica Fjallabrúða
Diphasiastrum alpinum Litunarjafni
Draba lactea Snoðvorblóm
Draba glabella v. glabella Túnvorblóm
Draba verna Vorperla
Draba norvegica Hagavorblóm (móavorblóm)
Draba nivalis Héluvorblóm
Draba incana Grávorblóm
Draba oxycarpa Fjallavorblóm
Drosera rotundifolia Sóldögg
Dryas octopetala Holtasóley, rjúpnalauf, hárbrúða
Dryopteris expansa Dílaburkni
Dryopteris filix-mas Stóriburkni